Landssamtök íslenskra stúdenta, LÍS, eru regnhlífarsamtök stúdentahreyfinga sem starfa innan innlendra háskóla og félags námsmanna erlendis, samtals átta aðildarfélög, en samtökin eru í forsvari fyrir alla íslenska stúdenta. Formaður samtakanna er Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og var hún tekin tali um starfsemi og hlutverk samtakanna.
Read MoreUmhverfis- og samgöngunefnd er ein af undirnefndum Stúdentaráðs Háskóla Íslands sem, líkt og nafnið gefur til kynna, vinnur að umhverfis- og samgöngumálum innan Háskólans. Forseti nefndarinnar er Ásmundur Jóhannsson og gefur hann innsýn í störf nefndarinnar og þær áherslur sem nefndin telur að ættu að vera ríkjandi í umhverfis- og samgöngumálum innan Háskóla Íslands.
Read MoreJónas Már Torfason, framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands, hefur nú á haustmisseri 2018 stýrt hlaðvarpsþættinum Umræðan sem Landsbankinn hefur staðið á bak við í samstarfi við Stúdentaráð, þar sem í hverjum þætti hafa verið tekin fyrir ákveðin málefni sem m.a. tengjast stúdentum og ungu fólki og má þar nefna fjármál stúdenta og atvinnumál, en þættina sjálfa má finna á Spotify.
Read MoreNú styttist óðum í þann tíma ársins þar sem verslunarferðir verða tíðari enda jólin á næsta leyti og svo útsölur eftir áramótin. Þá getur verið gott að hafa í huga ákveðin atriði í tengslum við réttindi neytenda gagnvart verslunum.
Read MoreWhen you think about a rental agreement, you probably imagine page after page of text that you barely consider before signing on the dotted line; after all, you need a roof over your head and are ready to pay for it.
Read MoreÞegar við hugsum um húsaleigusamning sjáum við eflaust fyrir okkur margar blaðsíður af texta sem við veltum ekki mikið fyrir okkur heldur skrifum bara undir, enda vantar okkur þak yfir höfuðið sem við erum tilbúin að greiða fyrir.
Read More