Konur í leikstjórn og fataneysla Íslendinga: verkefni á vegum nýsköpunarsjóðs

Fjöldi styrkja voru veittir á vegum nýsköpunarsjóðs til háskólanema í sumar, þar sem lögð var sérstök áhersla á skapa fleiri störf fyrir nemendur. Unnið var að fjölbreyttum jafnt sem áhugaverðum verkefnum og rannsóknum. Til umfjöllunar verða tvö spennandi verkefni, annað þeirra varpar ljósi á stöðu kvenna í kvikmyndaiðnaðinum og hitt á fataneyslu og endurvinnslu.

Read More
MenningAuður Helgadóttir
Gum, Be Gone!

This summer, many people were probably surprised by the sight of a seventy-something man cruising around town on an electric scooter, wearing a yellow vest and carrying some sort of strange vacuum cleaner on his back. The Gum Slayer, as some people call him, recently spoke with the Student Paper. We couldn’t wait to meet this interesting man, who set out to clean as many wads of gum as possible off the streets and sidewalks of downtown Reykjavík over the course of 10 weeks.

Read More
Tyggjóið burt!

Mörg hafa eflaust rekið upp stór augu í sumar þegar þau sáu mann á áttræðisaldri þeysast um bæinn á rafskutlu, í gulu vesti og með einhvers konar skrítna ryksugu á bakinu. Tyggjóklessubaninn, eins og sumir kalla hann, sat fyrir svörum Stúdentablaðsins, sem gat ekki beðið eftir að fá að kynnast þessum áhugaverða manni, sem setti sér það markmið að hreinsa sem flestar tyggjóklessur af gangstéttum og götum miðborgarinnar á 10 vikum.

Read More
Að takast á við streitu

Streita verður sífellt stærri hluti af daglegu lífi okkar. Ef þú finnur stöðugt fyrir streitu þá er þessi grein fyrir þig. Í henni má finna ráðleggingar til að stjórna streitu en þær fann ég í nokkrum bókum og greinum.

Read More
LífstíllMaicol Cipriani
3. sæti í Smásagnasamkeppni Stúdentablaðsins: Sautjánhundruð, góðan dag

Stúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300-600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Dómararnir voru Birnir Jón Sigurðsson, sviðshöfundur og rithöfundur, Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, og Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld Borgarleikhússins 2020-2021. Í 3. sæti var Harpa Dís Hákonardóttir með söguna Sautjánhundruð, góðan dag.

Read More
MenningRitstjórn
2. sæti í Smásagnasamkeppni Stúdentablaðsins: Fjársjóðsleit hugans

Stúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300-600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Dómararnir voru Birnir Jón Sigurðsson, sviðshöfundur og rithöfundur, Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, og Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld Borgarleikhússins 2020-2021. „Fjársjóðsleit hugans“ eftir Maríu Ramos lenti í 2. sæti.

Read More
MenningRitstjórn