Síðustu vikur og mánuði höfum við eytt fleiri stundum ein en við ættum öllu jafna að venjast. Eins og hendi væri veifað var okkur, félagsverunum, falið það verkefni að halda okkur frá öðrum og helst að vera sem mest heima.
Read MoreAlthough autumn is upon us and winter is fast approaching, there’s no need to put your hiking boots away just yet. There are plenty of outdoor activities to enjoy around the capital region, and although the weather is getting colder, there are various hills and mountains to hike in the area. Below are some ideas of easy and scenic hikes that are neither too long nor too far away and are therefore perfect for study breaks or after school.
Read MoreÞó haustið sé komið og veturinn nálgist óðfluga þýðir það ekki að útivistarskórnir þurfi að fara upp í skáp. Nóg er af útivistarmöguleikum í kringum höfuðborgarsvæðið og þó kólnað hafi í veðri eru ýmis fell og fjöll til að ganga á svæðinu. Hér að neðan eru nokkrar hugmyndir að léttum og fallegum fjallgöngum sem hvorki eru langar né langt í burtu og henta því vel í lærdómspásunni eða þegar skóla líkur.
Read More