Ungar athafnakonur er nefnd sem stofnuð var í haust af Lilju Gylfadóttur, nema í viðskiptafræði. Á stofnfundinn mættu hátt í tvö hundruð ungar konur. „Við bjuggumst aldrei við slíkum fjölda þegar við fórum af stað með verkefnið en fjöldinn sem mætti á stofnfundinn sýnir hve áhuginn er í raun mikill og hve félagið er þarft.”
Read More