Posts by Stúdentablaðið
Status Quo is God

Loftslagsbreytingarnar eru einfaldlega veigamesta einkenni deyjandi samfélagsgerðar. Ofurkapítalisminn mun drekkja okkur í blóði og saltvatni og á meðan munu menn kalla eftir meiri stóriðju, frjálsari markaði, minni yfirsjón.

Read More
Við, hinir evrópsku stúdentar

Núna ættum við öll að hafa heyrt að Háskóli Íslands sé meðlimur Aurora bandalags evrópskra Háskóla. Sumarið 2020 samþykkti Evrópuþingið að Aurora bandalagið yrði eitt af fjörtíu og einum verkefnum Evrópskra háskóla sem njóta stuðnings Erasmus+, og er það nú í fararbroddi við að skapa sameiginlegan vettvang langskólanáms og rannsóknarsamfélags.

Read More
We, the European Students

By now, we have all heard that the University of Iceland is part of the Aurora European University Network and Alliance. In the summer of 2020, the Aurora Alliance was accepted by the European Commission to become one of 41 European university projects supported by Erasmus+, leading the way in creating a united higher education and research community in Europe.

Read More
Daydreaming by the Ocean

2020 has been hard for all of us – there’s no doubt about that. After seeing all the 2020 memes on social media, it’s quite hard to believe that anyone might even dare to say they had a great year. Well, I’ll tell you a bit about my ups and downs over the last year and how I came to be an international student at the University of Iceland in the summer of 2020.

Read More
OtherStúdentablaðið
Dagdraumar við hafið

Árið 2020 hefur verið erfitt fyrir okkur öll – enginn vafi er á því. Eftir að hafa séð öll 2020 jörmin (e. meme) á samfélagsmiðlum er erfitt að trúa því að nokkur geti vogað sér að segjast hafa átt gott ár. En jæja, ég skal segja ykkur aðeins frá mínum hæðum og lægðum yfir síðastliðið ár og hvernig það orsakaðist að ég gerðist skiptinemi við Háskóla Íslands sumarið 2020.

Read More