Posts by Leifur Reynisson
Lífið á tímum veirunnar

Í nýútkominni ljóðabók, sem nefnist Veirufangar og veraldarharmur, yrkir Valdimar Tómasson mikinn kvæðabálk um lífið á tímum veirunnar. En hver er hann, þessi maður sem yrkir svo kjarnyrt og háttbundið að hann minnir á höfuðskáld síðustu aldar?

Read More
MenningLeifur Reynisson