Posts by Stúdentablaðið 2024-2025
Hidden women: Hints of queerness in Icelandic sources from 1700–1960

Huldukonur is a project dedicated to collecting source literature, managed by Ásta Kristín Benediktsdóttir, Íris Ellenberger and Hafdís Erla Hafsteinsdóttir. The project consists of Icelandic sources which mention or suggest queerness regarding women and other people seen as women at the time, in the years 1700 - 1960. The project aims to make these sources accessible to researchers, students and the public and to encourage more research in the field of queer history. The Student Paper sat down with Ásta Kristín Benediktsdóttir to discuss Huldukonur and the status of queer history studies.

Read More
Increased diversity and broadmindedness

Sólveig Daðadóttir is on the board of Q, the Queer Student Association, and is the group’s educational officer. She is 21 years old and in her second year studying applied mathematics at the University of Iceland. Sólveig is also a peer counsellor for Samtökin ‘78. The other day, the two of us met up at Háskólatorg to discuss the Queer Student Association.

Read More
„Við erum öll með eins hjörtu“

Höfði friðarsetur, samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands, stóð fyrir ráðstefnu í Veröld – húsi Vigdísar nú í október þar sem fjallað var um þær áskoranir sem blasa við heiminum í dag. Markmið ráðstefnunnar var að leggja áherslu á þau jákvæðu áhrif sem ungt fólk getur haft á samfélagið.

Read More
Innblástur listamanns tölublaðsins : JÓHANN KRISTÓFER

Listafólki er margt til lista lagt. Það hefur unun á listum. En til þess að geta blásið út þarf listafólk fyrst að fá innblástur. Hér er því listi eftir listamann yfir þau verk sem hafa veitt henni innblástur undanfarið. Mælst er til þess við viðkomandi að valið sé eitt verk úr hverjum af eftirfarandi flokkum: tónverk, myndverk, textasmíð, kvikmynd og hönnun - en taumlausum listamönnum í flóknum skóm er þó leyft að fara frjálsum höndum um hvaða listform eru valin til að fylla sætin fimm.

Read More
Traðkað á stúdentum

Haustið er loksins komið. Gul, rauð og brún laufblöð hafa fallið víðsvegar um háskólasvæðið. Í kaldri októberbirtunni er ekkert betra en að stíga á þurr laufblöðin og heyra viðkvæmu stilkana brotna. Bráðum kemur hins vegar veturinn, laufblöðin hverfa með blautum, köldum útsynningi og lokapróf taka við hjá kaffiþyrstum stúdentum sem virðast bara nýsestir í hörðu stólana í lesstofunum á Háskólatorgi.

Read More
Italian for beginners: Italian language studies at the University of Iceland will now be open to students who do not have previous knowledge in the language

"Together with Stefano Rosatti (adjunct lecturer and Head of the Department of Italian for the academic year 2017-2018) we have recently reformed the entire B.A. programme so as to make it possible also for absolute beginners to enroll in the course,” says Edoardo Mastantuoni, adjunct lecturer at the Italian Department of the University of Iceland, in an interview with Stúdentablaðið.

Read More
Ítalska fyrir byrjendur: Nám í ítölsku við Háskóla Íslands verður nú opið nemendum sem ekki hafa fyrirfram þekkingu í tungumálinu

„Ég ásamt Stefano Rosatti (aðjúnkt og forstöðumaður ítölskudeildar skólaárið 2017-2018) endurskipulögðum nýlega allt BA-námið til þess að gera algjörum byrjendum kleift að skrá sig í námið,” segir Edoardo Mastantuoni, aðjúnkt við ítölskudeild Háskóla Íslands, í samtali við Stúdentablaðið.

Read More
„Við skulum ekkert gefast upp:” Rektor HÍ kveðst almennt bjartsýnn á framtíðina þrátt fyrir þrengingar í rekstri

„Almennt séð finnst mér framtíðin vera björt, ég held að íslensku samfélagi sé nauðsynlegt að hafa sterka háskóla og þetta gengur eiginlega bara út á það að það sé spennandi að búa hérna á Íslandi, hafa hérna öflugt þekkingarsamfélag og ef það á að vera, þá verður að vera öflugur háskóli,” segir Jón Atli í viðtali við Stúdentablaðið.

Read More
1. sæti í smásagnakeppni Stúdentablaðsins: „Eftir veisluna" e. Þorvald Helgason

Ég stöðvaði mótorinn við upphaf götunnar. Festi bátinn við veðrað götuskiltið og óð út í. Sjórinn var ekki djúpur svona langt inni í hverfinu, rétt náði mér upp að mjöðmum. Það tók mig smá tíma að átta mig á staðháttum enda þrjátíu ár síðan ég hafði komið hingað síðast. Ég var í kringum sextán þegar ég flutti út, rétt eftir tíu ára afmæli litlu systur minnar. Síðan þá hafði mér aldrei hugnast að koma hingað. Ekki fyrr en nú.

Read More
Fyndnasti háskólaneminn 2017: Ætlaði að verða heilaskurðlæknir eða dansari en endaði í lögfræði

Laganeminn Hrafnkell Ásgeirsson er fyndnasti háskólaneminn 2017. Hrafnkell nældi sér í nafnbótina á úrslitakvöldi keppninnar sem fram fór á Stúdentakjallaranum þann 28. mars síðastliðinn. Að launum hlaut hann hvorki meira né minna en 100 þúsund króna gjafakort frá Landsbankanum og boð um að troða upp í Þjóðleikhúskjallaranum ásamt grínistunum góðkunnu í Mið Íslandi.

Read More
Bíðum bíðum...

Á okkar alnetsöld eru árangursríkustu tónlistarmennirnir markaðsfræðingar, tónlistin sjálf er mikilvægt markaðstól og nýjar stefnur og uppreisnir tónlistarmanna eru æ fljótar gerðar að söluvöru. Tengslin milli þessara tveggja fyrirbæra, tónlistar og markaðssetningar, hafa þó engu að síður alltaf verið til staðar að einhverju leiti. Einn áhugaverður angi þessa þverskurðar er svokölluð biðtónlist eða lyftutónlist.

Read More
The Science of Humanity

“Wow, Literary theory, really… You know you’ve got the brains to study mathematics or engineering, right?” says an uncle of mine who shall remain nameless, and wrinkles his nose. I look down at my hands. Maybe he’s right. There’s no point in scrutinizing writings and speculating about earlier societies. There’s no point in asking why humans are here on earth and what their purpose is. Or what?

Read More