Meðan augu heimsins beinast að læknisfræðilegum og pólitískum hliðum heimsfaraldursins sem nú geisar, höfum við, þótt það rati ekki í fjölmiðla, þurft að aðlaga daglegt líf okkar, að alveg nýjum reglum. Þegar vírusinn sneri heiminum á hvolf, var sem fólk reyndi að finna nýtt norm, til að öðlast jafnvægi og stuðning. En fyrir ákveðna hópa, eins og nema, og þá sérstaklega erlenda nema, er það háð mörgum hindrunum að finna jafnvægi í þessari nýju tilveru.
Read MoreWhile the eyes of the world are being directed toward the medical and political aspects of the ongoing pandemic, our daily lives, although not in the headlines, have been violently plunged into a vortex of new rules. When the virus turned the whole world upside down, it seems like people started looking for the “new normal” in search of stability and support. But for certain groups, like students - foreign students in particular - seeking normality is a battle with many opponents.
Read More