Stemningin á Airwaves: „Like music orgasm to the ears!"
Stúdentablaðið lét sig ekki vanta á Iceland Airwaves um helgina og tók púlsinn á gestum hátíðarinnar.
Mynd/Håkon Broder Lund
Elías, Óli, Guðný, Valur, Þorsteinn og Salka.
Hápunktur Airwaves í ár?
Salka: ég ætla að segja Shades of Reykjavík.
Þorsteinn: Bedroom community!
Valur: Throws og Bartónar – bara meðetta!
Mynd/Håkon Broder Lund
Megan Horan
What has been the highlight of Airwaves this year?
Throws with Mr. Silla at Gamla Bíó it was a goosebump gig and I just came out of Björk and it was really good and oh! One more! Wesen they were so good.
Mynd/Håkon Broder Lund
Daníel og Andri Þór.
Hvert er besta giggið hingað til?
Andri: Emil Stabil sem var að klára að spila.
Daníel: já, sama hér.
En hvað hefur komið mest á óvart?
Andri: ég fór á aYia í Hörpu í gær, það kom alveg mjög á óvart.
Mynd/Håkon Broder Lund
Soffía Dóra, Þóra Flygenring og Anna Rut.
Hvað hefur staðið upp úr á Airwaves í ár?
Soffía og Þóra: Rugl, asdfgh og GKR.
Anna Rut: verð að segja East of my Youth.
Soffía Dóra: já og vá East of my youth eru number 1!
Mynd/Håkon Broder Lund
Þórður Hans og Sigurður Oddson.
Hvert er eftirminnilegasta atvik Airwaves í ár?
Þórður: Stífluðu klósettin í Hörpu.
Sigurður: já þau voru frekar eftirminnileg.
En besta bandið?
Þórður: Við vorum báðir að horfa á Halldór Eldjárn, hann var mjög flottur.
Mynd/Håkon Broder Lund
Tanja Leví
Hvað hefur staðið upp út á Airwaves í ár?
The Internet og aYia.
„Það besta við Airwaves eru öll böndin sem ég hef uppgötvað, einhverjir sem maður vissi kannski ekkert hverjir væru en urðu síðan uppáhalds hljómsveitir manns.”
Mynd/Håkon Broder Lund
Björk Hrafnsdóttir
Hvað hefur staðið upp úr á Airwaves í ár?
Ég myndi segja að Reykjavíkurdætur hafi staðið upp úr, þær voru með svo mikla orku á sviðinu.
Hvað kom mest á óvart?
Nú þegar það komu allir upp á svið hjá Santigold, það var geggjað!
Mynd/Håkon Broder Lund
Sigyn Jara
Hver er toppurinn á Airwaves í ár?
Það mun örugglega vera The Internet, ég er mjög spennt fyrir þeim og Asdfgh í Hörpu, þau voru mjög góð og komu á óvart.
Mynd/Håkon Broder Lund
Anders Ingvorsen
Airwaves is like music orgasm to the ears!
Blaðamaður: Kristlín Dís
Ljósmyndir: Håkon Broder Lund