Blaðamenn Stúdentablaðsins hittu Brynhildi Guðjónsdóttur, leikhússtjóra Borgarleikhússins, á skrifstofu hennar þann 9. mars síðastliðinn. Samkomubann var enn ekki skollið á og frumsýning á söngleiknum Níu líf rétt handan við hornið.
Read MoreNý plata frá tónlistarkonunni Katrínu Helgu Ólafsdóttur kom út í febrúar. Í lögunum er deilt á neysluhyggju og loftslagsvanda nútímans.
Read MoreSamkomubann hefur sett strik í reikning leikhúsa sem hafa brugðið á það ráð að streyma skemmtun á netinu. En það eru ekki bara leikhúsin sem eru að skemmta landsmönnum í gegnum netið. Sífellt fleiri streymi birtast dag hvern þar sem fólk leggur hönd á plóg við að skemmta, hugga og næra.
Read MoreHólmfríður María Bjarnardóttir hitti Kamillu Einarsdóttur í Tjarnarbíó 9. mars síðastliðinn. Þá var frumsýning Kópavogskróniku handan við hornið og samkomubann enn þá bara draumur introverta.
Read MoreKarítas Hrundar Pálsdóttir er höfundur bókarinnar Árstíðir – sögur á einföldu máli sem kom út í janúar síðastliðinn. Bókin er ætluð þeim sem eru með íslensku sem annað mál.
Read MoreLeikhúsgagnrýnendur Stúdentablaðsins ræddu við Berg Þór Ingólfsson, leikstjóra sýningarinnar Sex í sveit. Er femínismi hreinlega búinn að drepa farsann?
Read MoreKatla og Hófí, leikhúsgagnrýnendur Stúdentablaðsins, fjalla að þessu sinni um sýningarnar Sex í sveit og Atðómst-öðina - endurlit.
Read MoreGilmore girls hafa lengi verið uppáhaldssjónvarpsþættir Kötlu Ársælsdóttur. Þar er fjallað um líf mæðgnanna Rory og Lorelai í smábænum Stars Hollow og allt sem því fylgir, ástarmál, fjölskylduerfiðleika og vináttu.
Read MoreEngar stjörnur er sveit kvikmyndarýna innan háskólans í umsjá Björns Þórs Vilhjálmssonar og Kjartans Más Ómarssonar. Hópurinn rýnir í kvikmyndir með beittum og gagnrýnum hætti og birtir skrif sín rafrænt.
Read MoreRagnheiður Birgisdóttir ákvað að helga BA-ritgerðina sína sambandi bókmennta og loftslagsbreytinga og vangaveltum um hvort þar væri einhverja von að finna.
Read MoreBlaðamaður Stúdentablaðsins og Andri Snær Magnason hittust í Norræna húsinu yfir rjúkandi heitum kaffibolla og ræddu hin ýmsu mál, til dæmis nýjustu bók Andra Snæs, Dalai Lama, kjarnorkusprengjur og ábyrgð háskólans í loftslagsmálum.
Read MoreBlaðamaður Stúdentablaðsins ræðir við meðlimi pönkhljómsveitarinnar Eilíf sjálfsfróun. Sveitin tók þátt í Músíktilraunum og gaf nýverið út plötuna Sjálfs er höndin hollust.
Read MoreLeikhúsumfjöllun Kötlu og Hófíar var á sínum stað í 2. tölublaði Stúdentablaðsins. Hér fjalla þær um sýningarnar Endurminningar Valkyrju og HÚH! Best í heimi.
Read MoreStúdentablaðið efndi til ljóðasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Ljóðin þurftu að tengjast orðinu „flæði“ á einn eða annan hátt en að öðru leyti höfðu ljóðskáldin frjálsar hendur. Ljóðið „Hvítflæði“ eftir Hlín Leifsdóttur bar sigur úr býtum.
Read MoreStúdentablaðið hvetur lesendur sína til þess að taka sér bók í hönd í jólafríinu og sökkva sér niður í lesturinn. Blaðið hefur tekið saman lista yfir fimm bækur sem eru spennandi í jólabókaflóðinu í ár.
Read MoreHófí og Katla verða með leikhúsumfjallanir í Stúdentablaðinu í vetur. Þær hafa tekið saman lista yfir sýningar sem þær eru spenntastar fyrir á leikárinu 2019-2020, bæði fyrir börn og fullorðna.
Read MoreElektróníska hljómsveitin Tangerine Dream kom fram á tónlistarhátíðinni Extreme Chill Festival í september. Melkorka Gunborg Briansdóttir náði tali af Biöncu Froese-Acquaye, umboðsmanni hljómsveitarinnar, og ræddi við hana um hljómsveitina og hugsjónina að baki tónlistinni.
Read MoreStúdentablaðið tekur fyrir tíu áhugaverðar hljómsveitir sem koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves.
Read More„Ég einhvern veginn áttaði mig ekki á því hvað þetta er alvarlegt, fólk er virkilega að berjast fyrir lífi sínu, ekki bara aðeins betri lífskjörum. Vegna þess fór ég rosalega djúpt ofan í þetta og viðtölin urðu mjög intense,“ segir Karítas Sigvaldadóttir, mannfræðingur og ljósmyndari sem vann lokaverkefni í Ljósmyndaskólanum þar sem hún ræddi við og myndaði hælisleitendur sem búa á Ásbrú.
Read MoreRitstjórn hins nýja (and)menningartímarits Skandala samanstendur af sjö skapandi eintaklingum. Fjögur þeirra settust niður með blaðamanni Stúdentablaðsins á dögunum. Það voru þau Karitas M. Bjarkardóttir, Oddný Þorvaldsdóttir, Tanja Rasmussen og Ægir Þór.
Read More